Mađur vikunnar. -Lögregluvarđstjórinn.
27.8.2007 | 20:06
Mađur vikunnar ađ ţessu sinni er lögregluvarđstjórinn sem lét skutla sér upp í Leifsstöđ í lögreglubíl međ forgangljósum og á ofsahrađa. Á sama tíma og almenningur eru búnir ađ fá sér fullsaddann af ofsaakstri ökuníđunga og búiđ er ađ stórţyngja refsingu viđ níđingsakstri, ţá misnotar lögregluvarđstjórinn vald sitt og traust og gerir undirmenn sína samseka sér međ ţví ađ skutla sér á ofsahrađa í gegnum Reykjavík og eftir Reykjanesbrautinni. Allt vegna ţess ađ hann var of lengi ađ strauja skyrtuna sína.
Í síđustu viku ţá tók lögreglustjórinn dómsátt um ađ greiđa 200.000 krónur í sekt. Ég er nokkuđ hlutlaus um ţessa sekt, ég veit ekki hvort hún sé há eđa lág, mér finnst ţađ kannski ekki skipta höfuđmáli í ţessu. Aftur á móti er ég međ ákveđnar skođanir á ţví hvort ţessi lögregluvarđstjóri eigi ađ halda vinnunni eđa ekki. Lögreglustjórinn braut vinnureglur lögreglunnar gróflega, hann gerđi ţetta af yfirlögđu ráđi og á sér engar málsbćtur, ég tel ţađ ađ missa af flugi séu ekki málsbćtur. Ef ég myndi brjóta vinnureglur á mínum vinnustađ eins og hann gerđi ţá yrđi ég rekinn. Ég tel ađ lögreglustjórinn eigi ađ vera rekinn úr starfi, ţar sem hann hefur skađađ lögregluna međ ţví sýna ţennan dómgreindarbrest, hann hefur sýnt ţađ ađ hann virđir ekki landslög og geti ţess vegna ekki sinnt sínu starfi.
Lögreglan ađ störfum.
Flokkur: Mađur vikunnar | Breytt 28.10.2007 kl. 14:03 | Facebook
Athugasemdir
Margur hefur veriđ rekinn fyrir mikiđ minna skal ég segja ţér.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 27.8.2007 kl. 20:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.