Þetta skýrir margt.
8.8.2007 | 22:28
Núna skil ég af hverju McDonald's er svona vinsælt. Þeir eru svo duglegir að auglýsa að fólk trúir því að varan sé betri! McDonald's er að minnsta kosti ekki svona vinsælir vegna gæða eða góðs matar. Þetta kallast máttur auglýsinga.
Allur matur góður ef hann er merktur McDonalds | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er þá ekki góð lausn að kaupa fullt af umbúðum og láta merkja þær McDonald's og setja síðan í þær allan holla matinn sem við viljum að börnin okkar borði?
Er það lygi eða er það eitthvað svipað og sögurnar um jólasveinana og tannálfinn? Stundum verður að grípa til örþrifaráða sérstaklega þegar heimurinn er að springa úr fitu.
Fjóla Æ., 8.8.2007 kl. 22:41
En vá, hvað er málið með orðalag fréttarinnar.....
Guðbjörg (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 23:26
Ó jú. McDonalds er sko best í heimi...
Stánn (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.