Tækifæri fyrir Ísland.

ksiÉg held að þetta sé gott tækifæri fyrir Ísland til að halda stórmót í knattspyrnu. Við vitum það vel að Ísland mun aldrei fá tækifæri til að halda HM eða EM og ekki heldur neinn stórleik í meistaradeildinni eða UEFA-bikarnum. Þar sem ég hef grun um að fá lönd vilja halda þessa keppni eftir reynslu Dana, þá ættum við raunhæfa möguleika á að fá að halda Heimsbikarkeppni Heimilislausra.


mbl.is 15 heimilislausir fótboltamenn hurfu í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunna-Polly

Fyrigefðu en ísland er nýbúið að halda EM undir 19 í kvennafótbolta en það er kanski ekki nógu fínt fyrir þig ?

Gunna-Polly, 6.8.2007 kl. 13:30

2 Smámynd: Mummi Guð

EM u-19 var flott mót og ég fylgdist ágætlega með því þó ég hafi farið á leiki og það var alveg nógu fínt fyrir mig. Samt vekur Heimsbikarkeppni Heimilslausra mun meiri athygli. Þannig er að Evrópu og Heimsmeistaramót yngri landsliða þykja ekkert voða merkileg mót á heimsvísu, þannig er það bara.

Mummi Guð, 6.8.2007 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband