Góđar fréttir á RUV.

Í kvöld var gömul frétt í Ríkissjónvarpinu, ţađ var frétt frá 1967 og fjallađi um ferđ Gullfoss til sólarlanda međ farţega. Ćtlar RUV ađ koma međ svona fréttir reglulega, enda er ţađ skrýtiđ ađ RUV eigi allt ţetta efni án ţess ađ ćtla ađ sýna ţađ. Ţađ var skemmtilegt ađ sjá ţessa frétt og hlakka ég til ađ sjá nćstu gömlu frétt á Ríkissjónvarpinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband