"Þá getum við einbeitt okkur að deildinni."

Ég ákvað að leggja þjálfara KR þessi orð í munn. Þetta er nefnilega vinsælasta setning sem þjálfari getur sagt eftir að hafa verið sleginn út úr bikarnum. Þetta er líka ein heimskulegasta setning sem hægt er að segja þar sem að auðvitað eiga lið í efstu deild að geta haldið einbeitningu þó þau séu að spila í bæði deild og bikar. Mér finnst alltaf að sá sem segir þetta sé lúser sem er að reyna að réttlæta slæma stöðu liðsins síns.

Ég held að það sé ekki gaman að vera KR-ingur í dag, liðið situr eitt á botni deildarinnar og ekkert annað en fall bíður liðsins úr efstu deild, það þarf að minnsta kosti mikið að breytast til að KR falli ekki í haust. Síðan er liðið dottið út úr bikarnum og það í fyrstu umferðinni.


mbl.is Valur vann KR í vítaspyrnukeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband