Flottur forseti.

Mér er alltaf ađ lítast betur og betur á ţennan forseta Frakklands. Ţegar hann varđ kosinn forseti ţá tilkynnti hann strax ađ á međan hann fengi einhverju ráđiđ ţá myndi Tyrkland aldrei fá inngöngu í Evrópusambandiđ á međan óbreytt ástand er í landinu. Ég er sammála honum ţar og hef aldrei skiliđ af hverju sum lönd vilja fá Tyrkland Í Evrópusambandiđ, ţar sem í Tyrklandi er mannréttindi fótum trođin, dómskerfiđ og löggjafinn er gjörspilltur og svo lengi mćtti telja.

Núna tilkynnti Sarkozy ađ hann ćtlađi ekki ađ nota Bastilludaginn til ađ náđa fanga. Enda finnst mér fáránlegt ađ forsetinn taki fram fyrir hendur dómsvaldsins og náđi glćpamenn. Ég vćri ekkert vođa hress ef ég vćri lögreglumađur í Frakkland, búinn ađ hafa fyrir ţví rannsaka mál og finna ţann seka, búinn ađ sanna sekt hans og fá hann dćmdan, en ţá kemur forsetinn og sleppur honum og af hverju. Jú ţađ er vani ađ gera slíkt á Bastilludaginn.

Tveir ţumlar upp fyrir Sarkozy.


mbl.is Sarkozy neitar ađ náđa fanga á Bastilludaginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón ţór

sammála ţér. Karlinn greinilega međ bein í nefinu ;)

Jón ţór, 8.7.2007 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband