Uppreisn ćra.
1.7.2007 | 16:25
Ţađ er aldeilis sem kisurnar mínar Snati og Gormur fá uppreisn ćru. Ég hef alltaf haldiđ ţví fram ađ ţeir vćru íslenskir fjósakettir ćttađir úr Borgarfirđinum. En núna er komiđ í ljós ađ ţeir eru ćttađir frá "frjósama hálfmánanum" viđ Miđjarđarhafiđ og ekki nóg međ ţađ heldur var veriđ ađ birtast frétt um ćttmóđir Snata og Gorms í ekki ómerkilegri tímariti en vísindaritinu Science og á fréttavef BBC.
Ađals-kisurnar mínar, Snati og Gormur.
![]() |
Heimiliskötturinn er upprunninn í Miđ-Austurlöndum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hmmm ég lćrđi fyrir nokkrum árum síđan ađ kettir kćmu frá Írak-Egyptaland svćđinu...
Er ţetta eitthvađ nýtt?
Geir Jónsson (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 17:18
Ţetta er nýtt fyrir mér. Ég hafđi reyndar ekkert pćlt í ţví hvađan kisurnar koma upphaflega.
Mummi Guđ, 1.7.2007 kl. 17:29
Geir, thad vill svo til ad thad er hluti af frjosama halfmananum.
Ţórgnýr Thoroddsen, 1.7.2007 kl. 19:58
"Geir, thad vill svo til ad thad er hluti af frjosama halfmananum."
Ég veit, og vissi fyrir nokkrum árum síđan. Ţví telst ţetta varla sem ný uppgötvun.
Geir Jónsson (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 20:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.