Heimska!
28.6.2007 | 12:19
Real Madrid rekur Capello fyrir ađ verđa bara Spánarmeistari međ liđiđ! Er ţetta í annađ sinn sem Capello er rekinn frá Madrid ţrátt fyrir ađ ná góđum árangri međ félagiđ. Ég spái ađ Madrid eigi eftir ađ "floppa" á nćsta ári og sennilega ţar nćsta ári og Madrid mun ráđa Capello aftur til ađ vinna titla.
Síđan er bara spurning hvort Capello sé tilbúinn ađ taka viđ íslenska landsliđinu?
![]() |
Capello fćr ađ taka poka sinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.