Tveir þumlar upp.
14.6.2007 | 21:50
Gott að bifhjólamenn séu að fordæma svona aksturslag. Ég heyrði nefnilega í einum bifhjólamanni um daginn sem kenndi lögreglunni og löggjafanum um slysið á Breiðholtsbrautinni. Hann sagði að ef sektirnar væru lægri þá myndi enginn reyna að stinga lögregluna af, í þeim tilfellum sem lögreglan mælir ökumann á ofsaferð þá kjósa þeir frekar að reyna að stinga lögregluna en að þurfa að borga hundruð þúsunda í sekt. Ég skil ekki svona rök (sem betur fer) og er þess vegna hæst ánægður fyrir hönd allra og sérstaklega bifhjólamanna þegar svona fréttatilkynning berst.
Bifhjólasamtök fordæma háskaakstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.