Fáránleg lög.
14.6.2007 | 18:23
Ég tel að það sé kominn tími til að breyta þessum fornaldarlögum. Úr því að það má selja og nota þessa vöru hér, þá finnst mér ekkert réttlæta að það sé bannað að auglýsa hana.
Dæmdur í sekt fyrir að láta birta áfengisauglýsingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Að sjálfsögðu eiga að gilda sömu lög um allar löglegar vörur.
Mummi Guð, 14.6.2007 kl. 21:59
Ekki er ég með foræðishyggju eða boðum og bönnum. En það verður að skoða þetta í samhengi. Ástæða fyrir þessum lögum er líklega að stór hópur af aðstandendum fólks sem hefur látist úr reykingum og drykkjuskap er með mikinn þrýsting á að þeim verði ekki breytt.En það samt hljómar tvímælis að ríkið skuli selja þetta leyfi ekki að auglýsa.
Ég er persónulega með þessu auglýsingabanni þar sem það stuðlar að því að veikt fólk sem hefur náð sér frá þessu eitri fellur aftur í sama farveg.
Óli Sveinbjörnss, 15.6.2007 kl. 03:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.