Skelfileg uppákoma.

Þetta er atburður sem ég hefði aldrei trúað að ættu eftir að gerast í landsleik Dana og Svía, tveggja þjóða sem eru þekktar fyrir vináttu og frændskap.


mbl.is Svíum dæmdur 3:0 sigur á Dönum á Parken eftir árás á dómara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Jónsson

Hmmm... getur verið að þú hafir ekki komið til Danmerkur í nokkur ár? Danir hata Svía, hugsanlega er það einhver minnimáttarkennd?!?

Stefán Jónsson, 2.6.2007 kl. 22:11

2 Smámynd: Mummi Guð

hmmm.... ég verð að viðurkenna að það eru 21 ár síðan ég fór síðast til Danmerkur. Ég ætti kannski að fara kíkja þangað aftur og sjá hvað hefur breyst!

Mummi Guð, 2.6.2007 kl. 22:19

3 identicon

Ég bjó nú í stutta stund með öðru foreldri mínu í .dk 86-87

Og þó ég hafi ekki verið hár í loftinu á þeim tíma (4-5), og muni lítið eftir þessu sjálfur, þá eru sögurnar frá þessum tíma ekki þess eðlis að þjóðirnar hafi elskað hvora aðra. Danirnir voru umburðalyndir vegna þess að Svíarnir eyddu pening hjá þeim, en þoldu þá enganveginn.

Jónatan (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 22:45

4 Smámynd: Mummi Guð

Auðvitað er rígur á milli nágrannalanda, en ég hélt ekki að það væri svona hatur á milli þjóðanna. Það sem ég var að meina að þetta hefði ekki komið á óvart í leik á milli Grikklands og Tyrklands, en Danmörk-Svíþjóð.

Mummi Guð, 2.6.2007 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband