Skelfileg uppákoma.
2.6.2007 | 20:36
Ţetta er atburđur sem ég hefđi aldrei trúađ ađ ćttu eftir ađ gerast í landsleik Dana og Svía, tveggja ţjóđa sem eru ţekktar fyrir vináttu og frćndskap.
![]() |
Svíum dćmdur 3:0 sigur á Dönum á Parken eftir árás á dómara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hmmm... getur veriđ ađ ţú hafir ekki komiđ til Danmerkur í nokkur ár? Danir hata Svía, hugsanlega er ţađ einhver minnimáttarkennd?!?
Stefán Jónsson, 2.6.2007 kl. 22:11
hmmm.... ég verđ ađ viđurkenna ađ ţađ eru 21 ár síđan ég fór síđast til Danmerkur. Ég ćtti kannski ađ fara kíkja ţangađ aftur og sjá hvađ hefur breyst!
Mummi Guđ, 2.6.2007 kl. 22:19
Ég bjó nú í stutta stund međ öđru foreldri mínu í .dk 86-87
Og ţó ég hafi ekki veriđ hár í loftinu á ţeim tíma (4-5), og muni lítiđ eftir ţessu sjálfur, ţá eru sögurnar frá ţessum tíma ekki ţess eđlis ađ ţjóđirnar hafi elskađ hvora ađra. Danirnir voru umburđalyndir vegna ţess ađ Svíarnir eyddu pening hjá ţeim, en ţoldu ţá enganveginn.
Jónatan (IP-tala skráđ) 2.6.2007 kl. 22:45
Auđvitađ er rígur á milli nágrannalanda, en ég hélt ekki ađ ţađ vćri svona hatur á milli ţjóđanna. Ţađ sem ég var ađ meina ađ ţetta hefđi ekki komiđ á óvart í leik á milli Grikklands og Tyrklands, en Danmörk-Svíţjóđ.
Mummi Guđ, 2.6.2007 kl. 23:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.