Færsluflokkur: Lífstíll
Maður vikunnar -Ívar Ingimarsson.
9.6.2007 | 11:49
Maður vikunnar er nýr liður hjá mér og sá sem er fyrstur til að verða þess heiðurs aðnjótandi er Ívar Ingimarsson leikmaður Reading og íslenska landsliðsins. Hann fær heiðurinn fyrir fimmta mark Svíana í landsleiknum í vikunni þar sem Marcus Allback skoraði eftir ótrúlegan klaufaskap Ívars.
Maður vikunnar: Ívar Ingimarsson.
Lífstíll | Breytt 28.10.2007 kl. 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)