Afmćlisbarn dagsins: -Gunnar Hansen.

Gunnar HansenÍ dag á Gunnar Hansen afmćli og er hann 61 árs í dag. Gunnar fćddist í Reykjavík 4. mars 1947, 5 ára gamall fluttist hann til Bandaríkjanna. Bjó fyrst um sinn í Maine en fluttist til Texas 11 ára gamall og gekk ţar í skóla og lauk háskólanámi. Áriđ 1973 heyrđi Gunnar ađ til stćđi ađ taka mynd i heimabć hans og sótti hann um hlutverk í myndinni og fékk eitt ađalhlutverkiđ, sjálfan Leatherface og myndin var hin klassíksa cult-mynd The Texas Chainsaw Messacre.

Myndin sló í gegn og varđ ein af Leatherfacefyrstu hryllings-cult-myndunum, nýtur myndin en ţann dag í dag gífurlegra vinsćlda hjá ákveđnum hópi kvikmyndaáhugamanna. Myndin var mjög ódýr í framleiđslu, kostađi bara 83.000 dollara eđa um fimm og hálfa milljón íslenskra króna. En myndin halađi inn bara í Bandaríkjunum um 45 milljónum dollara eđa um 3 milljarđa króna.

texas chainsaw massacreGunnar lék nćst í myndinni Demon Hunter, en eftir ţađ ákvađ Gunnar ađ hćtta ađ leika og hafnađi hann međal annars hlutverki í myndinni The Hills Have Eyes, en hún átti eftir ađ verđa cult-mynd líka. Gunnar sneri aftur á hvíta tjaldiđ 1987 í hryllingsmyndinni Hollywood Chainsaw Hookers og síđan ţá hefur Gunnar leikiđ í meira en 20 myndum, myndum eins og Freakshow, Hellblock 13, Witchunter, Next Victim, Chainsaw Sally og Murder-set-pieces. Á ţessu ári eru vćntanlegar tvćr myndir međ honum, It Came From Trafalgar og Reykjavík Whale Watching Massacre, sem er leikstýrđ af Júlíusi Kemp og er handritiđ skrifađ af Sjón.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband