Menn vikunnar: -Vilhjálmur Vilhjálmsson og Bolur Bolsson aka Henry Birgir.

Ađ ţessu sinni hljóta tveir menn titillinn menn vikunnar, enda er varla hćgt ađ gera upp á milli ţeirra. Ţađ er annars vegar sósíalistinn Vilhjálmur Vilhjálmsson borgarstjóri og hins vegar Bolur Bolsson eđa Henry Birgir fréttamađur á Fréttablađinu.

Vilhjálmur fćr heiđurinn fyrir ađ koma međ enn eina óskiljanlega yfirlýsingu. Núna snýst hún um Vínbúđina í Austurstrćti. Vilhjálmur finnst ÁTVR veita alltof góđa ţjónustu og hann vill loka Vínbúđinni í Austurstrćti svo fólk í miđbćnum geti ekki keypt sér bjór í stykkjatali. Ég held ađ Vilhjálmur sé búinn ađ gleyma ţví ađ hann er líka borgarstjóri, en ekki bara stjórnarmađur hjá SÁÁ. Ef honum finnst vandamáliđ vera rónarnir í miđbćnum ţá ţarf ađ leysa ţađ mál á einhvern annan hátt en ađ loka ríkinu. Ţetta er ekki fyrsta rugliđ sem kemur frá Vilhjálmi og dettur mér tvö stór mál strax í hug, annars vegar ţegar hann bannađi fólki ađ koma til Reykjavíkur ađ skemmta sér, sagđist ekki vilja fá svona fólk til borgarinnar. Hann fékk ţađ í gegn ađ fólkiđ komst ekki til landsins, ég hefđi haldiđ ađ hann myndi halda áfram ađ rannsaka hvern ferđalang sem kćmi til borgarinnar og myndi banna alla ţá sem hann grunar um grćsku ađ dveljast í borginni. En hann hefur ekki gert ţađ. Hitt máliđ sem mér dettur í hug er Háspennu-máliđ, ţar sem Háspenna fékk leyfi til ađ starfrćkja spilasal í Mjóddinni, síđan fékk Vilhjálmur bakţanka og ákvađ ađ banna salinn og ţađ kostađi borgina á annađ hundrađ milljónir í bćtur.

Bolur/Henry fá heiđurinn vegna barnaskapar ţeirra á Moggablogginu.  Henry býr til ímyndađann vin sem hann kallar Bol og bloggar eins og vitlaus mađur til ađ verđa vinsćll bloggari. Honum tekst ađ verđa vinsćll eđa réttara sagt hann fćr margar heimsóknir og ţar međ telur Henry sig hafa sannađ ađ Moggabloggiđ sé fáránlegt. Ég veit ekki hvađ hann fékk út úr ţessu en ţađ skiptir ekki máli, hann er mađur vikunnar hjá mér.

villi   bolurbolsson

Menn vikunnar: Vilhjálmur Vilhjálmsson t.v. og Bolur Bolsson t.h.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband