Öruggur sigur hjá mínum mönnum.

Crystal Palace vann fyrsta leik tímabilsins 1-4 gegn Southampton í dag og ađ sjálfsögđu er ég í skýjunum. Ég er einn af ţessum furđufuglum sem halda ekki međ tískuliđunum í ensku deildunum, Arsenal, Liverpool eđa Manchester United. Ég styđ Crystal Palace og hélt lengi vel ađ ég vćri eini stuđningsmađur Palace á Íslandi, en núna hef ég kynnst fleirum Palace-mönnum og höfum viđ myndađ frábćran hóp og höldum međal annars út heimasíđu.

Fyrir ykkur sem viljiđ njóta flottasta stuđningsmannalag í enskri knattspyrnu, ţá skelli ég inn myndbandi af stuđningsmannalagi Palace, Glad All Over međ Dave Clark Five.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Flottur  Mummi já er ţetta C.P lagiđ ég er svo aldeilis hlessa hehehe Gangi ţér allt í haginn međ ţína menn í vetur.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 12.8.2007 kl. 07:20

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ţegar ég var lítil fannst mér skemmtilegt ađ fletta í gegnum fótboltamyndir brćđra minna. Ţá ţótti mér Crystal Palace alltaf rosalega flott nafn. Ekki samt nógu flott til ađ gera mig ađ ađdáanda. Ég var líklega átta eđa níu ára og ég fór ađ halda međ Arsenal af ţví ađ mér fannst treyjurnar ţeirra langflottastar. Ţađ var ekki vegna tískustrauma enda Arsenal ekki sérlega góđir á ţeim tíma. Ég hef hins vegar haldiđ tryggđ viđ ţá síđan og ég er ennţá hrifin af treyjunni ţeirra.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 12.8.2007 kl. 19:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband