Kemur ekki á óvart.

AkureyriMerkiMér finnst þessi krafa ekki koma á óvart. Birgir Torfason segir í fréttinni að kaupmenn hafi tapað tugum miilljóna með þeirri ákvörðun bæjarstjórans að banna ungmennum til Akureyrar. Ég veit ekki hvort Birgir er að tala um einstaka kaupmenn eða hvort heildartap kaupmanna sé tugir milljóna. Í Morgunblaðinu í morgun er grein eftir Aðalstein Árnason kaupmann, hann staðhæfir að heildartekjur sem kaupmenn urðu af með því að banna ungmennum að koma til Akureyrar sé í kringum 360 milljónir


mbl.is Hvetja til afsagnar bæjarstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem er kannski það verð sem við erum tilbúin að greiða fyrir það að halda hátíð án nauðgana og annarra voðaverka?

María Sidda (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband