Er ţetta ekki innanríkismál?

Viđ eigum ekki ađ hlusta á Kínverjana, ţeir halda ađ ţeir geti stjórnađ innanríkismálum Íslands. Sennilega vita ţeir ađ ţeir geta ţađ eftir ađ ţeir bönnuđu Falum Gong liđum ađ koma til landsins um áriđ og stjörnvöld sögđu já og amen.

Ég er algjörlega á móti ţví ađ viđ leyfum kínverskum stjórnvöldum ađ stjórna Íslandi í fjarlćgđ. Ég vil líka minna á ađ Kína er eitt af löndum ţar sem mannréttindi eru fótum trođin, barnaţrćlkun eru viđurkennd og svo mađur tali ekki um dómskerfiđ ţar sem grunađir menn hafa engin réttindi.


mbl.is Mótmćla ţví ađ fána Taívans sé flaggađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég er algjörlega sammála ţér í einu og öllu, nema ég held ţetta sé reyndar ekki innanríkismál. Ţetta felur í sér viđurkenningu á Taívan sem ríki og ţađ hlýtur ađ flokkast undir utanríkismál. En ţađ skiptir samt engu máli ţví viđ eigum ađ sjálfsögđu ađ styđja sjálfstćđi Taívan.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.6.2007 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband