One Hit Wonder. -6.sætið.

Í sjötta sæti yfir stærstu one hit wonder lög allra tíma er lagið It's Raining Man með hljómsveitinni The Weather Girls. Hljómsveitina skipuð þær stúlkur Martha Wash og Izora Armstead. Lagið var samið árið 1979 af Paul Jabara og Paul Shaffer, þeir reyndu mikið að koma laginu á framfæri og buðu mörgum kvenkyns söngvurum lagið, meðal þeirra sem höfnuðu laginu eru Donna Sommer, Diana Ross, Cher Chaka Kahn, Teena Marie, Gloria Gaynor, Grace Jones og Barbara Streisand. The Weather Girls gáfu lagið út árið 1982 og varð það gríðarlega vinsælt um allan heim. Þess má geta að It's Raining Man er uppáhaldslag Hómers Simpsons.

 

It's Raining Man með The Weather Girls.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg Árnadóttir

Frábært!!! Incredibly gay video!!! 

Björg Árnadóttir, 19.2.2008 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband