Moggablogg vs Vísisblogg.

Ţađ eru margir sem sjá allt til foráttu ađ ţađ sé hćgt ađ blogga viđ fréttir hér á moggablogginu og fá ţar međ link inn á fréttina sem setur link inn á bloggsíđuna. Mörgum finnst ţađ svindl ţar sem ţeir sem blogga viđ fréttir fá fleiri heimsóknir en ţeir myndu fá annars. Ég hef enga skođun á ţessu, eđa réttara sagt hef ég skođun á ţessu og hún er sú ađ mér er alveg sama hvort fólk bloggar viđ fréttir eđa ekki. Reyndar finnst mér oft gaman ađ lesa fréttabloggin.

Ástćđan fyrir ţessu bloggi mínu er sú ađ vísir býđur lýka upp á svona fréttablogg nema ţađ ađ ţar banna ţeir ađ blogga viđ um ţađ bil helming fréttanna. Moggabloggiđ bannar bara blogg ţar sem innlendir fjölskylduharmleikir eru eđa andlát og finnst mér ţađ hiđ besta mál. Ég skil ekki alveg af hverju vísir eru ađ bjóđa upp á fréttablogg en banna nánast öll blogg á sama tíma. Í dag birtist frétt á vísi um "bjarnabófa" og var fréttin skrifuđ í gamansömum, en samt bönnuđu ţeir ađ blogga viđ fréttina. Af hverju skil ég ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband