Jón eđa séra Jón.

Ţađ er greinilega ekki sama hvađ Jón eđa séra Jón segja ţegar ţađ á ađ dćma ţjálfara í leikbönn. Ţá er ég ađ vitna til ţess ţegar Kristján ţjálfari Keflavíkur og Leifur ţjálfari Fylkis fengu mun ţyngri refsingu í fyrra fyrir töluvert vćgari ummćli. En kannski er ţetta breyting á refsingum hjá KSÍ, ég veit ţađ ekki.

Ţađ er annađ sem vekur athygli mína yfir úrskurđi aganefndar KSÍ í gćr. Ţjálfari 3. flokks drengjaliđs Vals er ţar dćmdur í eins leiks bann fyrir brottvísun. Ég hefđi haldiđ ađ knattspyrnufélög legđu metnađ sinn í ađ hafa góđa ţjálfara sem er jafnframt góđ fyrirmynd fyrir unglingana sem ţeir eru ađ ţjálfa. Ţrátt fyrir ađ vera ađ ţjálfa 14-16 ára börn ţá er ţessi ţjálfari búinn ađ fá tvćr brottvísanir í sumar og fjórar áminningar. Til útskýringa ţá getur ţjálfari ekki fengiđ spjöld fyrir brot eđa handleika boltann, heldur býst ég viđ ađ allar ţessar refsingar hafa komiđ vegna kjaftbrúks. Ţessi mađur á langa sögu ađ baki sem ţjálfari og virđist ţađ vera viđtekin venja hjá honum ađ fá áminningar og brottvísanir fyrir ađ munnhöggvast viđ dómarann miđađ viđ gagnagrunn KSÍ.


mbl.is Guđjón og Magnús ávítađir og sektađir af KSÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég spurđi sjálfan mig ţegar ég las ţessa frétt hvort 10 ţús. kr. í sekt vćri ekki bara brandari?

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 5.9.2007 kl. 18:06

2 Smámynd: Mummi Guđ

Ţú veist hvađ ţađ er lítill peningur í fótboltanum. Tíu ţúsund krónur ganga vćntanlega frá fjárhagnum hjá ţessum liđum.

Mummi Guđ, 5.9.2007 kl. 18:12

3 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Hef svo sem ekki hundsvit á fótbolta... veit bara ţađ ađ mjög víđa er ţađ ekki sama hvort um er ađ rćđa Jón eđa Séra Jón!

Rannveig Lena Gísladóttir, 7.9.2007 kl. 19:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband