Smá fótboltablogg eđa ekki!

Ţetta er samt varla fótboltablogg ţar sem ađ ég held ađ ţeir sem hafa engan áhuga á fótbolta gćtu haft gaman af ţessu myndbandi sem ég setti inn viđ ţessa fćrslu. Ţeir sem ţola ekki fótbolta ćttu ađ sannfćrast um ađ fótboltamenn séu ekkert ađ kafna úr gáfum. En ég held ađ allir ćttu ađ hafa gaman af ţessu nema kannski Úlli bloggvinur minn ţar sem hann er Aston Villa mađur og má helst ekki sjá ađ gert sé grín af hans mönnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Já Mummi minn,mínir menn eru kannski ekkert mjög líklegir til ađ kljúfa atom.En ţeir spila stundum alveg eđalknattspyrnu,og berjast um hvern bolta eins og mátti sjá í leik ţeirra viđ meistarana í gćr.

Ţetta er flott myndband og mađur verđur frekar aulalegur ađ sjá mikinn markaskorara koma svona af fjöllum viđ stuđningsklappi Young.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 23.11.2008 kl. 10:44

2 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Var ađ horfa á leik í kvöld ,og mér fannst fyndiđ hvađ stađan um tíma var lík handboltanum ,ţađ er ađ segja stađan á leikmönnunum

Ólöf Karlsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband