Hjátrúin.

Þar sem Ísland verður ellefta þjóðin á sviðið á laugardaginn þá vil ég benda hjátrúafullum á að Derby fékk 11 stig í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og varð langneðst. Auðvitað trúum við ekki á hjátrú og Derby hefði örugglega gengið betur ef Friðrik Ómar og Regína hefðu verið í þeirra liði.


mbl.is Ísland verður 11. í röðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mummi, hvort flokkar þú þetta undir fótboltablogg eða eurovisionblogg

Njáll (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 21:37

2 Smámynd: Brynja skordal

þau eru svo flott eiga skilið að komast í efstu 5 sætin Hafðu ljúfa helgi

Brynja skordal, 24.5.2008 kl. 11:08

3 Smámynd: Mummi Guð

uhhh. Þetta flokkaðist sem Eurovision-blogg, en þú nærð oftast að snúa blogginu mínu yfir fótboltablogg. Áfram Leeds.

Þegar við erum búin að vinna Eurovision í kvöld, þá vil ég að Ísland hefji starx undirbúning fyrir næstu keppni og við höldum hana undir berum himni. Ég legg til að hún verði haldin í skrúðgarðinum í Keflavík. Við getum notað sama svið og er notað á 17. júní og allir sáttir.

Mummi Guð, 24.5.2008 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband