Þetta er ósköp einfalt.

Þetta er ósköp einfalt. Ísland á að sækja um aðild að Evrópusambandinu og ganga til samninga við það. Ef að samningarnir verða ekki okkur hagstæðir þá göngum við ekki í Evrópusambandið. Ef við fáum aftur á móti góðan samning þá sé ég ekkert því til fyrirstöðu að ganga í Evrópusambandið.

Við vitum ekki hvað það kostar okkur að ganga í Evrópusambandið fyrr en við förum að semja um það.


mbl.is Olli Rehn: Umsókn Íslendinga um aðild að ESB yrði fagnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Málið er að þetta er einfaldlega ekki samningsatriði.  Lönd sem sækja um aðild að ESB er SKYLT að fara eftir lögum, reglum og samþykktum þess án undantekninga.  Sum lönd fá aðlögunartíma og í einstaka tilfellum er samið um sérákvæði, en ekkert í líkingu við það sem við þyrftum til að græða eitthvað á því að ganga í ESB.

Sigurjón, 17.7.2007 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband