Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

Ný skoðunarkönnun.

Ég var að setja inn nýja skoðunarkönnun og þar er spurt hvort þið munið hvað gamla nafnnúmerið ykkar var.

Í síðustu könnun var spurt hvort þið væru búin að kolefnisjafna bílinn ykkar. 88 svöruðu, 61,4% sögðu að þau væru ekki búin að því. 37,5% vissu ekki hvað kolefnisjöfnun væri og 1,1% sagðist hafa kolefnisjafnað bílinn sinn. Eða nákvæmlega einn maður og auglýsi ég hér með honum.


Kemur ekkert á óvart.

Það kemur mér ekkert á óvart að Ólafur hafi verið rekinn, enda hefur hann ekki náð árangri sem þjálfari í mörg ár. Ég vil benda á færslu sem ég skrifaði fyrir nokkrum dögum. Hún er hér.


mbl.is Ólafur Þórðarson hættur sem þjálfari Fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vonandi verður auglýst þegar hann hleypur.

Ég vona að þetta hlaup hans verði auglýst vel, svo ég verði örugglega ekki vitni af þessu!


mbl.is Gillzenegger hleypur nakinn í Kringlunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Úppps. Aðeins of seint.

víkingurHefði ekki verið betra að skipta aðeins fyrr um þjálfara þegar ljóst var hvert stefndi. Nýr þjálfari hefði kannski náð að bjarga liðinu frá falli. KR-ingar skiptu um þjálfara þegar ljóst var að ekkert var að gerast hjá félaginu og björguðu sér frá falli. Núna bíð ég eftir fréttum af því að Ólafur Þórðarson sé hættur með Fram.


mbl.is Magnús Gylfason hættur þjálfun Víkings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband