Smá tuđ í lok helgar.

Ađ undanförnu hefur mikiđ veriđ auglýst ađ ţađ sé Íslendingur sem leikstýrir mörgum ţáttum í CSI:Miami seríunni. Ég hef oft pćlt í ţví hvort ţađ sé eitthvađ merkilegt ţar sem mér finnst CSI:Miami einn lélegasti ţáttur sem sést í sjónvarpi, ţar sem David Caruso fer á litlum kostum í hlutverki Horatio Caine. Ég hafđi ţó nokkuđ álit á Caruso hér áđur. Ég tók fyrst eftir honum í ţáttunum N.Y.P.D Blue, hann hefur líka leikiđ í mörgum ágćtum bíómyndum. En ţví miđur ţá held ég ađ hann eigi ekki eftir ađ fá uppreisn ćru eftir frammistöđu sína í ţessum ţáttum.

Í kvöld var annar "merkilegur" ţáttur á dagskrá í sjónvarpinu, ţađ er ţátturinn Numbers. Ţegar ég sá fyrstu ţćttina í fyrra ţá ţótti mér ţćttirnir ágćtir, en smá saman rann sú ánćgja út í sandinn og fljótlega ţótti mér ţćttirnir ansi fátćklegir og fullir af ótrúverđugleika. Ţađ sem mér ţótti verst viđ ţćttina var hlutverk Charlie Eppes sem David Krumholtz leikur. Ţrátt fyrir ađ vera ađalkarlinn í ţáttunum hefur hlutverk veriđ snarminnkađ og er hann eiginlega kominn í aukahlutverk. En viđ ţađ hefur ţátturinn snarskánađ. Ţađ er vonandi ađ ađalpersónan verđi klippt alveg út úr ţćttinum svo hann muni lagast mun betur.

Núna sit ég fyrir framan kassann og horfi á ameríska fótboltann. Ég er reyndar ekki mikill ađdáandi ameríska fótboltans, aftur á móti er ég mikill ađdáandi Pittsburgh Steelers. Eftir ađ hafa veriđ í Pittsburgh í 6 mánuđi ţá lćrđi ég meta ţetta félag. Núna var leiknum ađ ljúka međ glćsilegum sigri Pittsburgh Steelers 20-13 eftir ađ hafa veriđ 6-13 undir ţegar tvćr mínútur voru eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veistu, Numbers er svo vitlaust, allavega ađ mínu mati. Skil ekki ađ nokkur mađur nenni ađ horfa á ţá ţćtti,,,,,,,

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 11.12.2008 kl. 00:00

2 Smámynd: Björg Árnadóttir

Allt betra en CSI: Miami! Hrikalega lélegur ţáttur á alla kanta! Myndi samt skána mjög viđ ađ losna viđ hinn forljóta, sí pósandi, "one-linera" sólgleraugnafrík, Horatio Caine!  Krćst hvađ ţađ er lélegur ţáttur! Alveg á sama bási og eitthvađ jafn fáránlegt og Batchelor ţćttirnir - og ţá er nú mikiđ sagt!

Ég hef s.s. sterka skođun á ţessum ţćtti

Björg Árnadóttir, 12.12.2008 kl. 00:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband