Þá verður loksins Eurovision partý á laugardaginn.

Loksins, loksins verður hægt að halda Eurovision-partý og það á laugardagskvöldi, það hefur ekki gerst síðan ég man ekki hvenær. En Ísland komst verðskuldað áfram, ekki bara að þau stóðu sig svo vel heldur voru amsi margir flytjendur varla boðlegir og vil ég síður nefna nokkur lönd, en einhvern veginn er Tékkland ofarlega í huga mér núna.

En ég veit að margir fagna því að Ísland hafi komist áfram og sá sem fagnar örugglega mest er Haukur nokkur sem að ég veit að ætlar að græða peninga á partýgleði Íslendinga um helgina.


mbl.is Ísland áfram í Eurovision
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru ekki allir Íslendingar bara hamingjsamir yfir þessu og sofna með bros á vör í kvöld?

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 21:41

2 Smámynd: Fjóla Æ.

Ég allavega

Fjóla Æ., 22.5.2008 kl. 21:59

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Mér fannst fullt af lögum í kvöld hreint skelfileg en okkar fólk stóð sig vel! Núna verður loksins hægt að fylgjast með aðalkeppninni

Huld S. Ringsted, 22.5.2008 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband