Afmćlisbarn dagsins. -Andrew Ridgeley.

Andrew Ridgeley fćddist í Windlesham í Surrey í Englandi 26. janúar 1963 og er hann ţví 45 ára í dag. Ţegar Andrew var í skóla kynntist hann George Michael og varđ mikill vinskađur ţeirra á milli ţar sem ţeir höfđu sama áhugamál, tónlist. Saman stofnuđu ţeir hljómsveitina Wham sem naut gríđarlegrar vinsćlda á níunda áratuginum og háđi harđa baráttu viđ Duran Duran um vinsćldir unga fólksins. Frćgđarsól Wham skein á árunum 1982-1986. Í lok árs 1986 hćtti hljómsveitin og fóru ţeir félagar í sitthvora áttina.

Andrew flutti til Monaco og hóf keppni í Formúlu3 kappakstri án ţess ađ ná árangri. Eftir vonlausan kappakstursferil flutti Andrew til Los Angeles og reyndi ađ koma tónlistarferlinum á skriđ aftur, án árangurs og flutti hann aftur til Englands 1990.

Andrew er mikill áhugamađur um brimbretti og brimbrettaíţróttina og eitt sinn ţegar hann var ađ "surfa" međ bróđir sínum úti fyrir strönd Englands, sýktist hann og bróđir hans alvarlega vegna eiturúrgangs sem kom úr nálćgđri skolplögn. Eftir ađ Andrew náđi heilsu á ný hefur hann barist fyrir hreinni sjó og auknu öryggi fyrir brimbrettamenn. Barátta Andrews hefur leitt til ađ dauđsföllum af völdum sjúkdóma sem berast frá skolplögnum eins og E.Coli hafa fćkkađ mikiđ.

Andrew býr núna í 15. aldar kastala í Cornwall í Englandi ásamt unnustu sinni, Keren Woodward. En ţessi Keren er ţekktust fyrir ađ hafa veriđ söngkona í hljómsveitinni Bananarama.

 

Andrew Ridgeley og George Michael í hörku stuđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband