Ferrari vann að ítölskum hætti.

Til hamingju Ferrari-menn. Það er alltaf gaman að vinna heimsmeistaratitla í dómssölum. En Það er að verða ítalskur siður að dómstólar krýna meistarana. Í fyrra urðu Inter Ítalíumeistarar í knattspyrnu eftir dómsmál og núna verður Ferrari heimsmeistarar eftir slíkt mál. Enn og aftur til hamingju Ferrari.


mbl.is Ferrari heimsmeistarar bílsmiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Farðu að grenja útaf Þjóðverjar svindluðu og áttu skilið að missa af titlinum...

Jóhann Ingi (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 15:49

2 Smámynd: Mummi Guð

Ég hef enga ástæðu til að fara að grenju. Gaman að fá svona málefnalegt svar!

Mummi Guð, 16.9.2007 kl. 15:53

3 identicon

Va hvað menn eru bitr út í Ferrari.. Hvað eiga þeir að gera? Segja bara nei við viljum ekki vinna.. Comon hættið þessu væli maður..Alveg komin með upp í kok af þessu

Hermann (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 15:58

4 Smámynd: Mummi Guð

Ég er alls ekkert bitur út í Ferrari enda fylgist ég nánast ekkert með Formúlunni. Talandi um væl og grenj, ég er hvorki að væla né grenja yfir þessu, enda er ég slétt sama um hver verður heimsmeistari. Ég er að benda á þennan ítalska sið sem er alltaf að verða algengari að vinna mót í réttarsölum.

Eftir að hafa lesið þessi komment þá finnst mér Ferrari menn vera með eitthvað samviskubit yfir þessum titli og er það gott.

Mummi Guð, 16.9.2007 kl. 16:34

5 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Sem eldrauður Ferrari aðdáandi verð ég að segja þetta. Þetta mál allt saman er ein stór sorgarsaga og íþróttinni ekki til góðs. Fyrir mér er þetta mót handónýtt og er ég ekki viss um að ég nenni að halda áfram að fylgjast með þessu. Persónulega hefði mér fundist alveg nóg að beita sektum ef þá sökin er einhver, en kommon mótið er ónýtt.

Hallgrímur Guðmundsson, 16.9.2007 kl. 16:58

6 identicon

Hvad gatu teir gert i tvi a teirra gognum var stolid og notad til tess ad bua til hinfullkomna bil. Ekki skemmtilegt ad vinna svona en rett skal vera rett. spadu i tvi ef eg kaemi herna og staeli blogginu tinu og notadi til tess ad bua til hin fullkomna umraeduvef. vidurkenni samt ad refsingin var frekar hord

Fridrik (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 19:33

7 Smámynd: Rúnar Geir Þorsteinsson

Með sömu rökum var Carl Lewis ekki sannur sigurvegari á ólympíuleikunum 1988 þegar Ben Johnson var fullur af sterum. Þótt Inter og Ferrari vinni titla vegna óheiðarleika mótherjanna, er ekki hægt að skella skuldinni á þá.

Annars var þetta upprúllun hjá Ferrari um helgina. Þeir áttu bílana í 1. - 4. sæti. (Meira eða minna allavega)

Rúnar Geir Þorsteinsson, 17.9.2007 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband