Breytingar hjá NATO?

Ég sem hélt ađ NATO gerđu ekki mistök, en alltaf heyri ég eitthvađ nýtt. Ţađ hefđi nú veriđ stórfurđulegt ef NATO hefđu ekki viđurkennd ţessi mistök ţar sem 90 saklausir borgarar hafa dáiđ af völdum hermanna NATO á undanförnum dögum. Ţađ sem af er ţessu ári hafa fleiri saklausir borgarar dáiđ í Afganistan af völdum hermanna NATO en af völdum uppreisnarmanna.


mbl.is NATO viđurkennir mistök í Afganistan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ţćr eru alltaf dálítiđ sérkennilegar fréttirnar frá Afganistan.  Fyrst kemur fréttatilkynning frá NATO um vel heppnađa árás á Talibana.  20 - 30 háttsettir Talibanar hafa veriđ felldir.  Nćst kemur fréttatilkynning frá "stjórnvöldum" í Afganistan ţar sem árásir á óbreytta borgara eru fordćmdar.  Seint og síđarmeir kemur fréttatilkynning frá NATO ţar sem fall óbreyttra borgara er harmađ og mistök viđurkennd. 

Jens Guđ, 27.6.2007 kl. 00:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband